Fyrir þá sem kjósa frekar að hlusta á stutt hlaðvörp eða horfa á stutt myndbönd heldur en að lesa sér til um fræðslustyrki til fyrirtækja, þá eru hér tvær vefslóðir sem henta. Augnablik í iðnaði. Í Augnabliki í iðnaði, hlaðvarpi IÐUNNAR, má finna spjall við Lísbetu Einarsdóttur framkvæmdastjóra Starfsafls. Í spjallinu er tæpt á því […]