Day: 24. apríl, 2023

Skráning hafin á vorfund Starfsafls

Skráning hafin á vorfund Starfsafls

Skráning er hafin á vorfund Starfsafls sem haldinn verður fimmtudaginn 11. maí nk á Vox Club Hilton Reykjavík Nordica.   Fyrirlesararnir eru hverjum öðrum betri, með góða fagþekkingu á sínu sviði en dagsskrá er samanber eftirfarandi auk þess sem gefinn er góður tími til tengslamyndunar. 13:30  Fomaður stjórnar Starfsafls, Jóhann Kristjánsson, býður gesti velkomna 13:40  Tölur […]