Um leið og við hjá Starfsafli óskum öllum gleðilegs sumars langar okkur að að undirstrika mikilvægi þess að fjárfesta í því starfsfólki sem kemur inn á vinnumarkaðinn rétt yfir sumarmánuðina. Í mörgum tilvikum er um að ræða ungt fólk sem er að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaði. Oft vantar upp á reynslu, hæfni og […]