Í morgun birtist áhugaverð grein á Vísi undir yfirskriftinni „Tökum gagnadrifnar ákvarðanir þegar kemur að fræðslu og þjálfun í fyrirtækjum og stofnunum,, Höfundur er Eva Karen Þórðardóttir, eigandi fyrirtækisins Effect, en það fyrirtæki sérhæfir sig í ráðgjöf og þjónustu við fyrirtæki og markmið þess er að að gefa starfsfólki, fyrirtækjum og stofnunum verkfæri til að […]