Day: 2. janúar, 2023

Breytingar á reglum Starfsafls

Breytingar á reglum Starfsafls

Um leið og við óskum öllum gleðilegs nýs árs og þökkum fyrir samfylgdina á liðnum árum þá bendum við á nýjar reglur sem tóku gildi um áramót.   NÝTT: Sameiginlegur styrkur fyrirtækis og einstaklings.  Nú geta bæði fyrirtæki og félagsmaður nýtt sinn rétt vegna starfsmenntunnar starfsmanns,  sjá nánar hér VIÐBÓT VIÐ ELDRI REGLU; Uppsafnaður réttur og […]