Í þessum síðasta mánuði ársins hefur sjóðnum borist mikill fjöldi umsókna enda mörg fyrirtæki sem vilja fullnýta sinn rétt innan ársins. Umsóknir sem bíða afgreiðslu eru í tugum talið og allt kapp er lagt á afgreiðslu þeirra. Að gefnu tilefni er bent á að umsóknum er umsvifalaust hafnað ef tilskylin gögn fylgja ekki með umsókn eða […]