Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við VHE ehf. Fjórir sjóðir; Starfsafl, Landsmennt, Iðan og Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks koma að verkefninu og greiða hlutfallslega fyrir félagsmenn sinna stéttafélaga. Hjá VHE starfa um 206 einstaklingar og þar af eru 18 í þeim félögum sem standa að Starfsafli. Á vefsíðu fyrirtækisins segir að […]