Framundan er fjöldi áhugaverðra námsskeiða fyrir starfsfólk sem vill vaxa í starfi, öðlast aukna hæfni og þekkingu og geta þannig mætt daglegum verkefnum af öryggi og festu. Þar má sérstaklega nefna námskeið hjá Endurmenntun HÍ, sem er öllum opið og ber yfirskriftina Hlutverk hópstjórans / vaktstjórans. Námskeiðið hentar almennum millistjórnendum, s.s. vaktstjórum, liðstjórum og hópstjórum […]