Í upphafi árs fara stjórnendur fyrirtækja af öllum stærðum og gerðum að huga að fræðslu fyrir sitt starfsfólk. Fyrir marga stjórnendur sem bera ábyrgð á stjórnun og starfsþróun mannauðs getur það verið leikur einn en fyrir aðra getur það verið flókið og erfitt að koma því við. Engu að síður er það mikilvægt og sannarlegur […]