Starfsmenntun og starfsþróun starfsfólks er ekki einhliða ákvörðun stjórnenda heldur samtal á milli beggja aðila en þarf að taka mið af því umhverfi sem starfað er í,framtíðarsýn og markmiðum. Starfsafl styður við hvorutveggja en það er alltaf sérstaklega ánægjulegt að afgreiða styrki til fyrirtækja sem styðja sannarlega við starfsþróun starfsfólks. Í nóvember var samanlögð styrkfjárhæð […]