Menntamorgnar atvinnulífsins fara af stað aftur 7. október næstkomandi og hefst fyrsti fundur haustsins klukkan 8:30. Boðið verður upp á morgunkaffi en áætlað er að fundinum ljúki kl. 9:30. Menntamorgnar eru samstarfsverkefni SA og aðildarsamtaka og hafa verið vel sóttir af þeim sem starfa á vettvangi mannauðs- og fræðslumála. Fundurinn ber yfirskriftina Hæfni í atvinnulífinu […]