Day: 22. september, 2021

Á þitt fyrirtæki rétt hjá Starfsafli?

Á þitt fyrirtæki rétt hjá Starfsafli?

Fyrirtæki á almennum markaði með starfsfólk í Eflingu, VSFK og Verkalýðsfélaginu Hlíf getur sótt um styrki vegna náms og fræðslu starfsfólks. Réttur fyrirtækis til að sækja um styrk myndast sjálfkrafa um leið og launatengd gjöld starfsmanns eru greidd. Allt starfstengt nám er styrkt, til dæmis íslenska, meirapróf, vinnuvélanám, öryggis- og gæðastjórnunarnámskeið, stjórnun, liðsheildar og samskiptanámskeið.Styrkt […]