Day: 24. ágúst, 2021

Stafræn fræðsla einnig styrkt

Stafræn fræðsla einnig styrkt

Í heimsfaraldri hafa mörg fyrirtæki farið þá leið að bjóða upp og stafræna fræðslu, bæði í beinu streymi og með aðkeyptu efni.  Að gefnu tilefni viljum við minna á að slíka fræðsla er styrkt alveg til jafns við alla aðra fræðslu.  Sótt er venju samkvæmt  um styrk á vefgátt sjóða og með umsókn þarf að […]