Day: 5. ágúst, 2021

Tiltekt í rólegum júlímánuði

Tiltekt í rólegum júlímánuði

Júlímánuður var með rólegra móti enda margir í sumarfríi. Það er hinsvgar áhugavert að þeir rekstraraðilar sem sækja um styrki vegna fræðslu fyrirtækja yfir sumarmánuðina eru oftar en ekki í tiltekt, þ.e. margar umsóknir berast frá fáum fyrirtækjum. Það er jákvætt og vert að minna á að reikningar vegna fræðslu geta verið allt að ársgamlir […]