Gervigreindaráskorunin Elemennt er opið vefnámskeið fyrir alla áhugasama í boði ríkisstjórnar Íslands. Námskeiðið er um grunnatriði gervigreindar og hluti af aðgerðaráætlun til að mæta fjórðu iðnbyltingunni. Markmið verkefnisins eru: Að gera þekkingu á gervigreind aðgengilega fyrir alla svo fólk finni kraft og tækifæri í nýrri tækni, fremur en ógn Að valdefla íslensku þjóðina og auka […]