Þá er mars liðinn og þar með fjórðungur ársins. Í rúmt ár hafa fyrirtæki haldið úti starfsemi og fjárfest í mannauð við skrítnar og öðruvísi aðstæður. Flest hafa gert það mjög vel eins og tölur fræðslusjóða sýna fram á en mörg fyrirtæki hafa nýtt sér tæknina þegar kemur að fræðslu til starfsfólks samanber aukningu í […]