Þá er þriðji mánuður ársins hafinn og tímabært að draga saman helstu tölur febrúarmánaðar. Styrkir í febrúar Heildarfjárhæð greiddra styrkja í febrúar var rúmar tuttugu og fimm milljónir króna og þar af rúmlega ein milljón króna í styrki til fyrirtækja. Styrkir til fyrirtækja 17 umsóknir frá 12 fyrirtækjum voru afgreiddir í mánuðinum, 15 vegna námskeiða […]