Á fræðslutorgi Hæfniseturs ferðaþjónustunnar má finna nokkur góð ráð fyrir stjórnendur um stafræna fræðslu en slík fræðsla hefur aukist mikið á síðastliðnum mánuðum. Í inngangi segir: Mörg fyrirtæki og stofnanir skoða nú möguleika á að bjóða starfsfólki sínu upp á stafræna eða rafræna fræðslu. Líkt og með aðra fræðslu þarf að huga að ýmsum mikilvægum […]