Í byrjun sumars samþykkti stjórn Starfsafls að veita Matís nýsköpunar- og þróunarstyrk til þýðingar á lagmetishandbók, sjá nánar hér Handbókin hefur að geyma nokkuð ítarlegt efni um framleiðslu á lagmeti en að sögn umsækjenda eru lagmetisvörur að mörgu leyti tæknilega flóknar vörur og þarf því góðan skilning á mikilvægi vinnsluþáttanna svo ekki skapist hætta fyrir […]
Day: 2. nóvember, 2020
509 félagmenn á bak við tölur mánaðarins
Í október voru samþykktir og afgreiddir alls 343 styrkir til einstaklinga og fyrirtækja. Á bak við þann fjölda standa samanlagt 509 félagsmenn. Heildarfjárhæð greiddra styrkja var um 25 milljónir króna. Styrkir til fyrirtækja Fyrirtæki hafa mörg hver verið ötul við það að nýta sér tæknina og fært fræðslu til sinna starfsmanna yfir á stafrænt form, […]