Day: 27. október, 2020

Eigin fræðsla fyrirtækja borgar sig

Eigin fræðsla fyrirtækja borgar sig

Í tæpan áratug hefur Starfsafl styrkt eigin fræðslu fyrirtækja, fræðslu sem fram fer innan fyrirtækjanna með aðstoð eigin starfsmanna í hlutverki leiðbeinanda. Í  öllum tilvikum er um að ræða sértæka fræðslu sem ekki er hægt að kaupa frá sjálfstæðum fræðsluaðilum. Má þar nefna þjálfun samkvæmt tilteknum þjálfunarferlum almennra starfsmanna t.d. í þjónustu og framleiðslu sérhæfðra […]