Í september voru afgreiddir alls 553 styrkir og á bak við þann fjölda standa 754 félagsmenn. Heildarfjárhæð greiddra styrkja var 37,4 milljónir króna. Styrkir til fyrirtækja Fjöldi umsókna frá fyrirtækjum taldi 15 umsóknir frá 10 fyrirtækjum og var heildarfjáræð greiddra styrkja um 1.6 milljónir króna. Ein umsókn bíður afgreiðslu þar sem gögn vantaði en alla […]