Eitt af hlutverkum Starfsafls er að taka þátt í verkefnum sem snúa að starfsmenntun, svo sem gerð námsefnis, náms og námskeiða, sem sannarlega er þörf á og geta gagnast félagsmönnum. Oft á Starfsafl frumkvæðið að slíkum verkefnum en veitir einnig styrki til slíkra verkefna sem þá falla undir reglu sem tekur til sértækra styrkja sem […]