Day: 30. apríl, 2020

Aprílmánuður í hnotskurn

Aprílmánuður í hnotskurn

Í upphafi aprílmánaðar samþykkti stjórn Starfsafls allt að 90% endurgreiðslu af kostnaði vegna starfstengdra námskeiða / náms í stað 75% endurgreiðslu, til að mæta því ástandi sem var og er í samfélaginu. Sú endurgreiðsla var skilyrt og miðaði við námskeið sem fram fara á tímabilinu 15. mars til 15. júní. Það hafði tilætluð áhrif og […]