Day: 5. mars, 2020

Fátítt að fyrirtæki sæki um „allt í einu“

Fátítt að fyrirtæki sæki um „allt í einu“

Það má með sanni segja að fjöldi fyrirtækja virðist þekkja vel til sjóðsins og sækja reglubundið um styrk og nýta þannig rétt sinn.  Þá er orðið fátíðara að fyrirtæki sæki um „allt í einu“ og sækja þess í stað jafnt og þétt í sjóðinn en styrkir eru alla jafna greiddir út innan 5 virkra daga […]