Starfsafl óskar öllum gleðilegs nýs ár og þakkar fyrir það liðna. Árið var sannatlega áhugavert og mikil gróska í fræðslu fyrirtækja. Það er vel og ljóst að halda þarf vel utan um þau mál ef árangri á að ná, þar sem störfin taka sífelldum breytingum, jafnvel hverfa og ný störf verða til. Í vor mun […]