Stjórn Starfsafls hefur samþykkt að hækka hámark einstaklingsstyrkja úr kr. 100.000,- í kr. 130.000,- Þar með hækkar einnig hámark á uppsöfnuðum rétti til styrks í kr. 390.000,- Hækkunin tekur gildi frá og með 1.janúar 2020 og gildir gagnvart því námi sem hefst frá og með þeim tíma. Starfsafl – starfsmennt Samtaka Atvinnulífsins, Eflingar stéttarfélags, Verkalýðsfélagsins […]