Day: 14. nóvember, 2019

Nýjar reglur – það er allt að gerast

Nýjar reglur – það er allt að gerast

Á fundir stjórnar Starfsafls þann 12. nóvember síðastliðinn voru teknar ákvarðanir um breytingar á reglum samanber eftirfarandi. Vegna 40.000,- hámarks: Stjórn Starfsafls hefur samþykkt að afnema 40.000,- kóna þak á hverja kennda klukkustund og nemur styrkur því ávallt 75% af reikningi. Enn sem fyrr greiða rekstraraðilar 25% og þurfa því að vera vakandi yfir verðlagningu […]