Day: 5. nóvember, 2019

Um 6 milljónir til fyrirtækja í október

Um 6 milljónir til fyrirtækja í október

Októbermánuður kom, sá og sigraði en greidd heildarstyrkfjárhæð var um 6 milljónir króna sem er hæsta upphæð sem greidd hefur verið í þeim mánuði sé litið til síðustu ára. Það þarf oftar en ekki meira en svo að eitt fyrirtæki fari í tiltekt og sendi inn alla reikninga síðastliðna 12 mánuði til að tölurnar breytist […]