Day: 6. ágúst, 2019

Fáar umsóknir í júlímánuð

Fáar umsóknir í júlímánuð

Júlímánuður er alla jafna frekar rólegur hér hjá Starfsafli hvað umsóknir varðar og í ár var hann einstaklega rólegur. Ein og ein umsókn og stöku fyrirspurn barst sjóðnum á þessum sólríka sumarmánuði.   Ef litið er nánar á fjölda umsókna þá bárust 9 umsóknir frá 8 fyrirtækjum.  Ein umsókn var vegna Fræðslustjóra að láni en ekki […]