Vegna sumarleyfa starfsfólks hefur verið smávegis töf á afgreiðslu umsókna. Nú er hinsvegar búið að afgreiða allar þær umsóknir sem bárust í júnímánuði en alls bárust 23 umsóknir frá 14 fyrirtækjum. Styrkur samtals þennan mánuðinn var tæpar 4 milljónir og er sú fjárhæð á pari við júnímánuð síðasta árs en umsóknir þá voru hinsvegar töluvert […]