Fyrirtæki sem eru með skýra stefnu, markvissa fræðslu, þjálfun og starfsþróunaráætlanir, eiga auðveldara með að mæta breytingum, bæði þeim sem eru innan skipulagsheildarinnar sem og breytingar sem koma úr rekstrarumhverfinu. Þá má einnig gera ráð fyrir minni starfsmannaveltu, skipulagðara verklagi, bættri rekstrarafkomu og samkeppnisforskoti, svo eitthvað sé nefnt. Í áhugaverðri meistararitgerð Ásrúnar Jóhannesdóttur; Fræðslustjóri að láni […]