Í Samstarfsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar í vinnumálum 2018 – 2012 segir eftirfarandi um stuðning við færniþróun sem löguð er að þörfum vinnumarkaðarins: Áhersla skal verða lögð á hvernig best megi þróa færni vinnandi fólks í samræmi við auknar kröfur um aðlögun að breytingum í atvinnulífinu og að tryggja að vinnuaflið hverju sinni búi yfir þeirr færni […]