Aukin áhrif tækninýjunga og rafrænna lausna í námi hafa aukist mikið s.l. ár og er fræðsla innan fyrirtækja þar ekki undanskilin. Með aukinni notkun snjalltækja er hægt að færa fræðsluna nær starfsmanninum og hans vinnustað sem felur í sér mikið hagræði, bæði fyrir starfsmanninn og fyrirtækið sem hann starfar hjá. Þeir kostir sem rafræn fræðsla […]