Símenntun starfsmanna er lykill fyrirtækja að betra starfsumhverfi, hæfara starfsfólki og getur styrkt samkeppnisstöðu þeirra. Þar er Starfsafl sterkur bakhjarl. Starfsafl fræðslusjóður var stofnaður á grundvelli kjarasamninga árið 2000. Sjóðurinn er í eigu Samtaka atvinnulífsins annars vegar og Eflingar stéttarfélags, Verkalýðsfélagsins Hlífar í Hafnarfirði og Verkalýðs- og sjómannafélagas Keflavíkur og nágrennis hins vegar. Starfsafl styrkir […]