Day: 6. mars, 2019

Aldrei fleiri umsóknum hafnað í einum mánuði

Aldrei fleiri umsóknum hafnað í einum mánuði

Fjöldi umsókna í febrúar  voru alls 38 frá 19 fyrirtækjum. 9 umsóknum var hafnað en það er óvenju hátt hlutfall. Höfnun umsókna getur verið vegna eftirtalinna þátta: Enginn félagsmanna hjá okkur Komin í leyfilegt hámark Röng kennitala Umsækjandi stofnaði óvart nýja umsókn Vantar upplýsingar um stéttarfélag Reikningurinn ekki skráður á fyrirtækið Umsækjandi er atvinnurekandi Umsókn […]