Day: 16. febrúar, 2019

Menntaverðlaun atvinnulífsins 2019

Menntaverðlaun atvinnulífsins 2019

Læsi í ýmsum myndum var til umfjöllunar á Menntadegi atvinnulífsins sem fram fór í Hörpu fimmtudaginn 14. febrúar sl.  Margt var um manninn og mikil ánægja með þennan viðburð sem hefur svo sannarlega fest sig í sessi í íslensku atvinnulífi.  Menntaverðlaun atvinnulífsins voru veitt fyrirtækjum sem skara fram úr á sviði fræðslu- og menntamála. Höldur […]