Námskeiðið er í umsjón Björgunarskóla Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og er ætlað atvinnubílstjórum en opið öllum áhugasömum. Farið verður yfir atriði sem skipta máli þegar kemur að stjórnun á slysavettvangi: Hvað þarf að hafa í huga til að tryggja rétt vinnubrögð? Hvernig fáum við yfirsýn? Hvernig komum við upplýsingum frá okkur til þar til gerðra aðila? Farið […]
Day: 6. febrúar, 2019
Við skellum í kaffispjall 12. febrúar nk.
Við ætlum að skella í kaffispjall þriðjudaginn 12. febrúar nk. Fyrir þá sem ekki þekkja þá felur kaffispjallið það í sér að við bjóðum þeim sem hafa með mannauðs- og fræðslumál að gera, til okkar í morgunkaffi. Þannig getum við hlustað, tekið samtalið, lært og leitað leiða til að mæta þörfum fyrirtækjanna og starfsmanna þeirra. […]