Day: 24. janúar, 2019

Skráning hafin á dyravarðanámskeið

Skráning hafin á dyravarðanámskeið

Starfsafl vill vekja athygli á því að hafin er skráning á dyravarðanámskeið hjá Mími Símenntun. Námskeið fyrir dyraverði er unnið í samstarfi við Reykjavíkurborg og Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu. Námskeiðið er ætlað starfandi dyravörðum og/eða þeim sem hyggjast starfa við dyravörslu. Þá hentar námskeiðið einnig starfsfólki hótela og veitingahúsa sem t.d. vinna næturvaktir. Námskeiðið er starfstengt […]