Day: 11. janúar, 2019

Umsóknir fyrirtækja aldrei verið fleiri

Umsóknir fyrirtækja aldrei verið fleiri

Þá er uppgjöri desembermánaðar lokið og óhætt að segja að öll met hafi verið slegin, bæði í fjölda umsókna frá fyrirtækjum og heildarfjárhæð greiddra styrkja til fyrirtækja. 116 umsóknir bárust sjóðnum í desember og þar af voru 81 umsókn frá 33 fyrirtækjum afgreiddar. 35 umsóknir voru færðar yfir á árið 2019 og verið er að […]