Síðasta kaffispjall ársins er komið á dagskrá og verður þriðjudaginn 4.desember nk. Fyrir þá sem ekki þekkja þá felur kaffispjallið það í sér að við bjóðum þeim sem hafa með mannauðs- og fræðslumál að gera, til okkar í morgunkaffi. Þannig getum við hlustað, tekið samtalið, lært og leitað leiða til að mæta þörfum fyrirtækjanna og starfsmanna […]
Day: 22. nóvember, 2018
Hótel Aurora fær Fræðslustjóra að láni
Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Hótel Aurora. Starfsmenn fyrirtækisins eru tæplega þrjátíu talsins og er verkefnið að fullu styrkt af Starfsafli. Verkefnið felur í sér að Starfsafl leggur til “Fræðslustjóra að láni”, fræðslu- og mannauðsráðgjafa, sem greinir fræðsluþarfir fyrirtækisins og semur fræðsluáætlun byggða á greiningunni. Fræðsluáætlunin skal vera með útfærslu […]