Það er komið að fyrsta kaffispjallinu hjá okkur hér í Starfsafli, en vegna anna hefur því ekki verið komið við fyrr. Fyrir þá sem ekki þekkja þá felur kaffispjallið það í sér að við bjóðum þeim sem hafa með mannauðs- og fræðslumál að gera, til okkar í morgunkaffi. Þannig getum við hlustað, tekið samtalið, lært og […]