Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Capital Hotels. Um klasaverkefni er að ræða sem nær til fjögurra hótela alls undir merkjum Capital Hotels; B59 Hótel ehf, City Park hótel ehf, Hótelkeðjan ehf og Capital inn ehf. Eins og nafnið gefur til kynna er um hótel að ræða, þrú í Reykjvík og […]