Day: 24. október, 2018

Capital Hotels fær Fræðslustjóra að láni

Capital Hotels fær Fræðslustjóra að láni

Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Capital Hotels. Um klasaverkefni er að ræða sem nær til fjögurra hótela alls undir merkjum Capital Hotels; B59 Hótel ehf, City Park hótel ehf, Hótelkeðjan ehf og Capital inn ehf. Eins og nafnið gefur til kynna er um hótel að ræða, þrú í Reykjvík og […]