Day: 27. ágúst, 2018

Gæðabakstur fær Fræðslustjóra að láni

Gæðabakstur fær Fræðslustjóra að láni

Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við fyrirtækið Gæðabakstur ehf. Starfsmenn fyrirtækisins eru 165 talsins og að verkefninu koma til viðbótar við Starfsafl; SFS, Samband stjórnendafélaga, Landsmennt og Iðan. Heildarupphæð styrks er 810.000,- krónur og þar af er hlutur Starfsafls um 400.000,- kr. Verkefnið felur í sér að sjóðirnir leggja til “Fræðslustjóra að […]