Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við fyrirtækið Gæðabakstur ehf. Starfsmenn fyrirtækisins eru 165 talsins og að verkefninu koma til viðbótar við Starfsafl; SFS, Samband stjórnendafélaga, Landsmennt og Iðan. Heildarupphæð styrks er 810.000,- krónur og þar af er hlutur Starfsafls um 400.000,- kr. Verkefnið felur í sér að sjóðirnir leggja til “Fræðslustjóra að […]