Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Kaffismiðju Íslands ehf. Fyrirtækið rekur tvö kaffihús undir nafninu Reykjavík Roasters og það þriðja mun opna innan skamms. Á vefsíðu fyrirtækisins segir að upprunalega kaffihúsið hafi opnaði í lok árs 2008 undir nafninu Kaffismiðja Íslands. Á vordögum árið 2013 gekkst það undir endurnýjun lífdaga og […]