Stjórn Starfsafls hefur samþykkt breytingu á reglum sjóðsins um styrki til einstaklinga. Um er að ræða viðbót við eldri reglur og tekur til ferðastyrks sbr. eftirfarandi. Ferðastyrkur Þegar félagsmaður ferðast erlendis í tengslum við starfstengt nám, námskeið eða ráðstefnu, getur hann sótt um ferðastyrk. • Styrkurinn er eingöngu vegna flugs (ekki rútu, leigubíla […]
Day: 11. apríl, 2018
Undirritaður samningur um sex hæfnigreiningar
Í gær, þriðjudaginn 10. apríl 2018, undirrituðu Starfsafl og Efling stéttafélag samning við Mími símenntun um hæfnigreiningu sex starfa. Frammistaða starfsfólks er grundvöllur árangurs og frammistaða byggist bæði á því að starfsfólk geti gert það sem ætlast er til og vilji gera það. Hæfnigreining starfa felst í að kortleggja og skilgreina þá hæfni sem mikilvægt […]