Day: 5. apríl, 2018

5 milljónir greiddar út í mars

5 milljónir greiddar út í mars

Fræðsla á vinnustað er innan orðin hluti af menningu margra fyrirtækja og umsóknir í sjóðinn undirstrika það. Í marsmánuði bárust sjóðnum 42 umsóknir frá 19 fyrirtækjum og hafa þá sjóðnum borist alls 109 umsóknir það sem af er ári. Styrkloforð eru rétt undir fimm milljónum króna. Á bak við umsóknir mánaðarins voru 1577 starfsmenn og […]

Endurmenntun bílstjóra hjá Ölgerðinni

Endurmenntun bílstjóra hjá Ölgerðinni

Ölgerðin heldur úti virkri fræðslustefnu, byggða á greiningu sem fengin var m.a. með verkefninu Fræðslustjóri að láni, og með víðtækri fræðsluáætlun sem nær til allra starfsmanna er öflugu fræðslustarfi viðhaldið, þ.m.t. er endurmenntun atvinnubílstjóra. Á dögunum sóttu atvinnubílstjórar hjá Ölgerðinni endurmenntunarnámskeið hjá Framvegis símenntunarmiðstöð. Alls voru það 23 bílstjórar, þar af 13 sem teljast til […]