Day: 8. febrúar, 2018

Árið fer vel af stað hjá Starfsafli

Árið fer vel af stað hjá Starfsafli

Fyrsti mánuður ársins fór vel af stað og bárust sjóðnum 27 umsóknir frá 20 fyrirtækjum. Þar af var 5 umsóknum hafnað, 2 umsóknir voru vegna eigin fræðslu og 4 vegna verkefnisins Fræðslustjóra að láni. Það því óhætt að segja að árið sé að byrja með hvelli og mörg fyrirtæki ætla sér stóra hluti, en með […]