Day: 11. janúar, 2018

Munck á Íslandi fær Fræðslustjóra að láni

Munck á Íslandi fær Fræðslustjóra að láni

Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Munck á Íslandi en fyrirtækið er íslenskt verktakafyrirtæki með öflugu,fjölbreyttu og þrautreyndu starfsmannateymi. Á vefsíðu fyrirtækisins segir að markmið þess séu að vera leiðandi verktakafyrirtæki í mannvirkjagerð á Íslandi og veita verkkaupum og viðskiptavinum sínum bestu fáanlegu þjónustu. Þá segir ennfremur að fyrirtækið gerir mikklar […]

65 umsóknir í desembermánuði

65 umsóknir í desembermánuði

Það voru fjölmargar umsóknir sem bárust Starfsafli í desembermánuði auk þess sem allir samningar um eigin fræðslu voru gerðir upp en þeir voru rúmlega tuttugu talsins. Alls bárust 65 umsóknir frá hátt í 30 fyrirtækjum og heildarupphæð greiddra styrkja var 4.4. milljónir króna. Þess ber að geta að þær umsóknir sem bárust allra síðustu daga […]