Day: 11. desember, 2017

Hækkun einstaklingsstyrkja

Hækkun einstaklingsstyrkja

Frá og með 1.janúar 2018 mun eftirfarandi hækkun einstalingsstyrkja taka gildi.   Hámarksgreiðsla á ári fer úr kr. 75.000,- fyrir almennt nám og líflsleikinámskeið samanlagt í kr. 100.000,- Þriggja ára uppsafnaður styrkur hækkar úr kr. 225.000,- í kr. 300.000,- fyrir eitt samfellt nám Námskeið sem falla undir lífsleikni munu hækka í kr. 30.000,- Þá er […]

Metfjöldi umsókna í nóvember

Metfjöldi umsókna í nóvember

Mikil aukning er í umsóknum fyrirtækja til Starfsafls og nóvembermánuður ber þess svo sannarlega merki. Í þeim mánuði einum barst Starfsafli 40 umsóknir frá 26 fyrirtækjum og er um metfjölda umsókna að ræða. Heildarupphæð styrkloforða var 6.2 milljónir króna og greiddir styrkir rétt um 5 milljónir. Á bak við þessar styrkveitingar eru alls 943 félagsmenn […]