Day: 23. nóvember, 2017

Líflegar umræður á morgunfundi

Líflegar umræður á morgunfundi

Það voru líflegar umræður á þriðja morgunfundi Starfsafls sem fram fór í morgun og ánægjulegt að heyra að gestum fannst þetta vel lukkað og skila tilætluðum árangri.  Á fundinn mættu sjö stjórnendur frá mismunandi fyrirtækjum, sem þekktust ekki áður en eiga það sameiginlegt að starfa að mannauðs- og fræðslumálum.  Það er engin dagskrá heldur gefinn […]